Borðbænir

 

BORÐBÆN 
Þakkið Drottni, því að hann er góður, miskunn hans varir að eilífu, AMEN. 
 
BORÐSÁLMUR 
Gef oss í dag vort daglegt brauð, 
vor Drottinn Guð, af þínum auð. 
Vort líf og eign og bústað blessa 
og blessa þú oss máltíð þessa. 
En gef vér aldrei gleymum þér 
er gjafa þinna njótum vér. 
(Valdimar Briem.)