Lög um mannanöfn

 

Í mannanafnaskrá eru eiginnöfn kvenna og karla og ritmyndir eiginnafna, ásamt skrá yfir millinöfn. Einnig er þar skrá yfir eiginnöfn, ritmyndir eiginnafna og millinöfn sem mannanafnannefnd hefur hafnað.