Fyrirbæn

Ef þú vilt að beðið sé fyrir þér  í Bústaðakirkju eða einhverjum öðrum, skaltu skrá inn efni fyrirbænarinnar hér fyrir neðan. Þegar þú smellir á hnappinn "Senda" er það sem stendur í svæðinu sent með tölvupósti til sóknarprests kirkjunnar.