Bústaðir

Bústaðir er félagsmiðstöð á vegum ÍTR. Bústaðir þjóna einum stærsta skóla höfuðborgarsvæðisins sem kenndur er við Réttarholt. Í "Réttó" eru um 350 nemendur í 8., 9. og 10. bekk. 
 
8 starfsmenn starfa að jafnaði í Bústöðum og leggjum við allt kapp á að hafa fjölbreytta dagskrá þannig allir finni eitthvað við sitt hæfi.
Elín Edda Angantýsdóttir, s: 411 5420, gsm: 695 5047 - elin.edda.angantysdottir@reykjavik.is