Réttarholtsskóli

Skrifstofan er opin frá 7:45-16. Á skrifstofu má leita eftir upplýsingum um allt sem varðar skólastarfið og mun ritari þá benda á hvert megi leita. Forföll nemenda eru tilkynnt skrifstofu og þar eru einnig afhentir farmiðar í strætisvagna.