Það var stór hópur og góður sem fermdist 29. mars kl. 13:00. Flott ungmenni sem stóðu sig með prýði og tóku virkan þátt í athöfninni. Til hamingju fermingarbörn og fjölskyldur.