Kórar, einsöngvarar og hljóðfæraleikarar gáfu okkur ógleymanlegt kvöld. Falleg orð Björns Einarssonar fylgja okkur inn í aðventuna.