Það var líf og fjör og mikil gleði og ungmenning stóðu sig með miklum sóma.
Sumir syntu í vatninu sem var ískalt, aðrir fóru í heita pottinn, áralagið var upp og niður, sumir tálguðu, aðrir fóru í skúffuköku og leið vel með það, svo var kirkjan og kapellan og Guði þökkuð vináttan og dvölin.