Myndir frá handavinnusýningu úr starfi eldri borgara á uppstigningardag
Eldri borgarar voru fjölmennir við messu á uppstigningardag. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir flutti snilldarræðu í tilefni dagsins og Glæðurnar kór Kvenfélags Bústaðasóknar söng. Eftir messu var veislukaffi í safnaðarheimilinu og handavinnusýning.