Myndir frá innsetningu djákna í embætti í Bústaðakirkju 29. september sl.
Hólmfríður Ólafsdóttir var vígð og síðan sett inn í embætti í Bústaðakirkju síðdegis sama dag. Hólmfríður er fyrsti djákninn sem kemur til starfa í Bústaðakirkju og er henni vel fagnað til góðra starfa.