Fyrstu fermingar vorsins voru í Bústaðakirkju 6. apríl 2014. Emil Þór Sigurðsson ljósmyndari, sem hefur tekið hópmyndir af fermingarbörnum í meira en 30 ár sendi okkur nokkrar myndir sem hann tók fyrsta fermingardaginn.