Fjölmenni og gleði á jólaballi barnanna 28. janúar. Jólasveinar komu í heimsókn og áttu gott samfélag við börnin sem ræddu við þá og spurðu margs um foreldra þeirra og heimkynni.