Sumum finnst stutt síðan þetta leit svona út. Gæsatún, raðhúsin og sparkvöllur. Svo kom kirkjan og þetta breytti um svip.
Kirkjan vígð 1977 og þá var engin kirkja austar í borginni. Nú eru 6 kirkjur austar. Þannig stækkar borgin og breytir um svip.
En hvaða hús er á myndinni með gæsunum og stóð fyrir neðan Bústaðaveginn?