Starfið

Það er ávallt mikið um að vera í Bústaðakirkju og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hér.

Börnin hafa alltaf haft gaman af því að koma í barnamessurnar, því þar er sungið, sagðar sögur og farið í leiki.

Kvenfélag kirkjunnar heldur uppi öflugu starfi. Starf aldraðra er öflugt og þróttmikið.

Barnastarfið nýtur mikilla vinsælda og er æskulýðsstarfið nátengt tónlistarstarfi kirkjunnar.

Líflegt kórastarf hefur ætíð verið í Bústaðakirkju.

Athugaðu því hvað er í boði hjá okkur og kannaðu hvort ekki sé eitthvað sem vekur áhuga þinn því það er margt sem hægt er að skoða.

Veldu úr valmyndinni hér til vinstri.