Guðsþjónustur

Almennar guðsþjónustur safnaðarins eru á sunnudögum. Í guðsþjónustunum er lögð rík áhersla á fallega og góða tónlist. Einsöngvarar í guðsþjónustunum eru úr kór kirkjunnar.

 

Yfir sumarið eru messurnar kl. 20:00 en kl 13:00 yfir vetrartímann og þá er barnamessa kl. 11:00.