Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    sr. Eva Björk Valdimarsdóttir
    sr. Þorvaldur Víðisson
    Jónas Þórir

    Fermingar vorsins hefjast í Bústaðakirkju

  • umsjón

    sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
    Ásta Haraldsdóttir
    sr. Daníel Ágúst Gautason

    Barna- og fjölskyldumessa í Grensáskirkju: Góði hirðirinn

  • umsjón

    Hólmfríður Ólafsdóttir

    Prjónakaffi, samvera fyrir alla prjónara. Gestur kvöldsins er Halldóra með Avona vörurnar.

  • umsjón

    sr. Daníel Ágúst Gautason
    Hilda María Sigurðardóttir

    Afmæli í æskulýðsstarfinu í Grensáskirkju

  • umsjón

    Hólmfríður Ólafsdóttir

    Félagsstarf aldraðra á miðvikudag frá kl 13, ferðalag á Skagann

  • umsjón

    sr. Daníel Ágúst Gautason

    Kirkjustarf fatlaðra í Grensáskirkju

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
  • Date
    31
    2024 March

    Páskagleði kl. 8 á páskadagsmorgun í báðum kirkjum

    Á páskadagsmorgun kl. 8 er boðið til hátíðarguðsþjónustu og morgunverðar í báðum kirkjum Fossvogsprestakalls.

  • Date
    11
    2024 March

    Messa og tónleikar í tilefni Mottumars

    Í tilefni Mottumars kom Róbert Jóhannsson, umsjónarmaður Strákakrafts, í heimsókn í Bústaðakirkju og félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju fluttu valin lög eftir stjórnanda sinn, Jónas Þóri.

  • Date
    17
    2024 March

    Barna- og fjölskyldumessur í Grensáskirkju 17. og 24. mars

    Barnamessurnar verða í Grensáskirkju 17. og 24. mars kl. 11 vegna ferminga í Bústaðakirkju. Verum öll velkomin!

Fastir liðir

Helgihald

Viðburðir
  • Bústaðakirkja

    Barnamessa í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 11 yfir vetrartímann

    Söngur, gleði, biblíusögur og brúður einkenna barnamessurnar

  • Grensáskirkja

    Guðsþjónusta í Grensáskirkju sunnudaga kl. 11

    Prestar safnaðarins, Ásta Haraldsdóttir og Kirkjukór Grensáskirkju leiða helgihaldið

  • Bústaðakirkja

    Guðsþjónusta í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 13 á veturna, en kl. 20 á sumrin.

    Prestar safnaðarins, Jónas Þórir og Kammerkór Bústaðakirkju leiða helgihaldið